Vörumerkin okkar
Við veljum vörumerki sem leggja áherslu á gæði, náttúruleg efni og fallega hönnun – fatnað sem hentar íslenskum börnum og fjölskyldum.
Eitt af uppáhalds merkjunum okkar er Okker Gokker frá Danmörku, sem sameinar einfaldleika, mjúka áferð og tímalausa hönnun.
Ef þú þekkir til vörumerkja sem gætu passað við litla fjölskyldureksturinn okkar, ertu hjartanlega velkomin/n að hafa samband við okkur:
✉️ contact@ullendullendoff.is
📱 Instagram: @ullendullendoff.is
Við hlökkum til að heyra frá þér 💛