

OKKER GOKKER
Úllen dúllen doff er umboðsaðili fyrir danska fatamerki Okker Gokker á Íslandi. Fötin eru unnin úr mjúkum, náttúrulegum og GOTS-vottuðum lífrænum bómull. Fötin eru hönnuð til að veita börnum frelsi við leik og hreyfingu. Fatnaðurinn er vandaður og endingargóður.
Verið hjartanlega velkomin í ævintýraheiminn okkar!